SÁM 93/3692 EF

,

Ásta Jóhanna segir frá öðrum draumi sem móðir hennar hafi sagt að hún ætti ekki að segja frá. Hún segir að hana hafi dreymt kött sem hafi ekki verið almennilegur köttur. Móðir hennar hafi verið að kalla í köttinn og Ásta hafi viljað segja henni að ekki kalla í köttinn en hafi ekki komið upp orði. Daginn eftir hafi maður komið í heimsókn sem kom einungis í fjósið og sá maður hafði ekki gott orð á sér. Ræðir einnig um Guðmund nokkurn sem hafi ávallt dreymt hvar skepnurnar hans voru niðurkomnar ef þær skiluðu sér ekki. Sömu sögu var að segja um mann að nafni Hákon sem dreymdi hvar hann gat fundið hestinn sinn


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3692 EF
ÁÓG 78/11
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
15.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.04.2018