SÁM 85/216 EF

,

Bolastaðadraugurinn fældi hesta og felldi menn af baki. Hann gerði mörgum mein. Jakob á Húsafelli og Magnús bróðir Steinunnar voru að ríða að Signýjarstöðum frá Húsafelli. Þeir fóru í hægðum sínum yfir Bolastaðatúnið og fóru að mana drauginn að sýna sig ef hann væri til og einhver kraftur væri í honum. Svo vissu þeir ekki fyrri til en báðir duttu af baki.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/216 EF
E 66/10
Ekki skráð
Sagnir
Reimleikar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinunn Þorsteinsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
30.07.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017