Magnús Rafnsson – Minningar úr Reykjavík og Bjarnarfirði, 02:31 - 05:20

,

Helstu skemmtistaðir voru í Reykjavík voru Breiðfirðingabúð. Man vel eftir að þegar krakkarnir í bekknum þegar þau voru 13 ára komu saman og leigðu sali. Þá kom fyrsta bítlaplatan og breytti tónlist unga fólksins. Salurinn sem leigður var í Skipholti, á loftinu þar sem myndlistarskólinn var. Þá voru skólaböll í Laugarnesskólanum og þar léku hljómsveitir. Man ekki nöfnin á þeim.


Ekki skráð
Ekki skráð
Magnús Rafnsson – Minningar úr Reykjavík og Bjarnarfirði
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Trausti Dagsson uppfærði 6.11.2019