SÁM 91/2466 EF

,

Eyjólfur eyjajarl ógnar háseta sínum á sjó. Hann vildi ekki neina letingja með sér heldur bara dugmikla menn. Hásetinn sem um ræðir var skapstirður og mikill maður. Hann var timbraður og vildi fá áfengi frá Eyjólfi sem neitaði. Þegar hásetinn reif kjaft vegna þess stökk Eyjólfur á hann, hélt honum útbyrðis og hótaði að sleppa honum væri hann ekki til friðs


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2466 EF
E 72/27
Ekki skráð
Sagnir
Afreksmenn og sjósókn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Davíð Óskar Grímsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
21.04.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017