SÁM 89/1970 EF

,

Sagt frá lokum byggðar í Langavatnsdal. Fólk flutti í dalinn og bjó þarna einhvern tíma. Síðasta árið sem það er þarna var mikill sultur og börnin dóu úr veikindum og harðindum. Bóndinn braust með líkin en aðrir segja að bóndinn hafi farið að ná í eldivið. Konan sendi þá dótturina vestur í dali að sækja einhverja björg. Hún fékk eitthvað sem hún gat borið. Hún fann hest á leiðinni og reið á honum heim. Hesturinn varð veikur og átu þær hann. Eigandinn fann hestinn hjá þeim og þær voru fluttar af bænum. Faðir heimildarmanns bjargaði afkomendum þeirra einu sinni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1970 EF
E 68/122
Ekki skráð
Sagnir
Matreiðsla, tíðarfar, slysfarir, bæir, sakamál og fátækt
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Magnús Einarsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
10.10.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017