SÁM 90/2301 EF
Talar um að lítið hafi verið um drauga fyrir austan en eitt haust árið 1902 eða 3 urðu margir varir við lítið tryppi austan við Efri-Steinsmýri í Meðallandi. Þetta tryppi stoppaði hesta en gerði fólki ekkert. Eitt tilfelli þar sem þetta sást í öðru en tryppislíki, þá sást hauslaus, nýskorinn vetrungur sem hvarf svo eftir lítinn tíma. Engar hugmyndir voru um uppruna eða ástæðu þessa, en þetta gerði ekkert nema stöðva hesta og hundar lentu stundum í áflogum við eitthvað ósýnilegt
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 90/2301 EF | |
E 70/45-46 | |
Ekki skráð | |
Sagnir | |
Reimleikar og draugar | |
MI E423.1.3 | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Magnús Þórðarson | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
08.06.1970 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017