SÁM 84/54 EF

,

Mamma heimildarmanns og fóstursystir hennar sátu yfir ánum á Skjöppum í Kerlingardal þegar þær voru yngri, en þá var fært frá. Þær áttu að smala ánum saman á kvöldin þegar að afi heimildarmanns kom til þeirra. Eitt sinn segir fóstursystir mömmu heimildarmanns að pabbi þeirra sé að koma og Snati með þeim, en mamma heimildarmanns sér hann ekki. Svo líður og bíður og aldrei kemur hann. Um kvöldið spyrja þær hann að þessu en hann sagðist aldrei hafa farið fyrr en í þetta sinn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/54 EF
EN 64/25
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk og fráfærur og hjáseta
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðlaug Andrésdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson og Svend Nielsen
Ekki skráð
07.06.1964
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017