SÁM 86/857 EF

,

Ormaveikin 1914. Hún gekk um allt Austurland. Mikið af fullorðnu fé drapst þá og var mikill fjárskaði á bæjum í Lóni. Í Eskifelli, en þar óx mikið af eski, urðu sauðirnir sem þar gengu vænir. Ormaveiki hefur gengið í Múlasýslum allt að þessum degi, en mikið hefur dregið úr henni. Kjötið af fénu var illætt svo stór hluti af því var grafið, en eitthvað var nýtt. 1914 var fyrra stríðið að skella á og náðu bændur sér nokkuð fljótt upp aftur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/857 EF
E 66/86
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni , húsdýr , búskaparhættir og heimilishald og veikindi og sjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ingibjörg Sigurðardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017