SÁM 93/3786 EF

,

Spurt er hvort það væri mikið um að ungir menn færu í Hóla úr Svarfaðardal og Sveinbjörn segir svo hafa verið. Hann segir svo frá manni sem hét Halldór, kallaður skinnataskur, sem fór á milli Skagafjarðar í Svarfaðardal hálfsmánaðarlega með leður og skæðaskinn til vöruskipta sem hann bar á bakinu á veturna.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3786 EF
FJ 75/53
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Ferðalög, verslun og skólaganga
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinbjörn Jóhannsson
Frosti Fífill Jóhannsson
Ekki skráð
11.09.1975
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 10.01.2019