SÁM 05/4109 EF

,

Sagt frá fólki sem bjó í Auraseli sem nú er í eyði: forfeður Sigurðar hröktust austan úr Fljótshverfi í móðuharðindunum, sagt frá ferð þeirra og hvernig þau settust að í Auraseli án þess að neinn vissi af þeim; Aurasel var þá sel frá Breiðabólstað í Fljótshlíð; afkomandi þeirra var Ögmundur sem oft var fenginn til að veita vötnum og talinn göldróttur; annar afkomandi var Guðni sem bjó á Arnarhóli í Vestur-Landeyjum sem var forfaðir Sigurðar; síðasti ábúandinn var Ágúst Kristjánsson sem var svo óheppinn að brann hjá honum; Aurasel var ekki landmikil jörð


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4109 EF
MGB 2003/4
Ekki skráð
Sagnir
Ár , galdramenn , galdrar , móðuharðindin , ættfræði og jarðir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurður Sigmundsson
Margrét Gunnlaugsdóttir
Ekki skráð
07.08.2003
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.10.2020