SÁM 86/876 EF

,

Heimildarmaður var að sækja kindur við Hóla. Þegar hún kemur út við Helguhól, en það var talið að huldufólk hafi búið þar í fornöld. Þá sá hún steingráa kind sem henni þótti sérkennileg. Hún hugsaði með sér að þetta væri ekki mennsk kind. Þórunn fór svo að sækja sínar kindur og kom aftur að kvosinni. Þá heyrði hún blístur og datt í hug að verið væri að sækja kindina.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/876 EF
E 67/10
Ekki skráð
Reynslusagnir
Huldufólksbyggðir og kvikfénaður huldufólks
MI F200 , mi f210 , tmi m71 , tmi l301 , scotland: f91 og ml 6060
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017