SÁM 86/875 EF

,

Afi heimildarmanns var skyggn og fjarsýnn og sagði heimildarmanni sögur. Hann sá slys í fjarska og sagði þegar stríð var því himinn var rauður. Einnig sá hann fyrir skipstapa og einng fyrir dauða sínum. Hann sagði heimildarmanni að varlega yrði að fara með kistuna sína því veður yrði vont á leiðinni, einnig vildi hann að kistan yrði hvít.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/875 EF
E 67/9
Ekki skráð
Sagnir
Sagðar sögur, ferðalög, tíðarfar, slysfarir, feigð og skyggni
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórunn M. Þorbergsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017