SÁM 89/2069 EF

,

Kálfsflutningar á báti og hættuför. Einn morgun var farið að flytja kálf sem að faðir heimildarmanns hafði alið fyrir annan mann. Báturinn var hlaðinn og gekk ferðin þokkalega yfir lónið. Það gleymdist að laga bátinn eftir flutningana áður en farið var til sjós. Því var báturinn valtari en hann var vanur að vera. Báturinn var látinn ausa sig sjálfur. Ferðin gekk ágætlega.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2069 EF
E 69/39
Ekki skráð
Sagnir
Sjósókn og ferðalög
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017