SÁM 89/1916 EF

,

Gamansögur úr Vatnsdal. Einn maður í Vatnsdal var heimskur. Eitt sinn var prestur að hlýða strák yfir Helgakverið og strákurinn þuldi upp úr kverinu en las það vitlaust þannig að það fékk aðra merkingu. Seinna bað strákurinn sér vinnukonu en hún vildi hann ekki. Þangað kom farandssali sem seldi silkiklúta og keypti strákurinn einn handa henni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1916 EF
E 68/86
Ekki skráð
Sagnir
Kímni og ástir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðbjörg Gunnlaugsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
21.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017