SÁM 85/279 EF

,

Við Kollaleiru voru eitt sinn konur á ferð að haustlagi og voru þær ríðandi. Þegar þær komu fram að Sómastöðum heyrðu þær að eitthvað var á eftir þeim. Þeim heyrðist ekki betur en að það glamraði í því og töldu þær það víst að hér væri um sjóskrímsli að ræða. Þær hertu því á hestunum eins og þær gátu en þegar hægðist á hestunum fundu þær að þetta nálgaðist og sótti jafnvel á bak fyrir aftan þær. Þær riðu heim á Kollaleiru og báðu um að þeim yrði hleypt inn. Það var gert en enginn maður þorði að fara út til að gá hvað þetta var. Daginn eftir kom í ljós að bleikur graðfoli hafði elt þær og þar sem var frosið úti hafði heyrst vel hófatakið og var það sem hafði glamrað í


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/279 EF
E 65/12
Ekki skráð
Sagnir
Hestar og sæskrímsli
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hrólfur Kristbjarnarson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017