SÁM 88/1530 EF

,

Lítið var um sagnir af útilegumönnum. Heimildarmaður las útilegumannasögur í Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Hann hugsaði sér að leggjast út í Snjófjalli þegar hann yrði fullorðinn og yrði útilegumaður. Trú var að útilegumenn væru í Mávabyggðum. Nokkrir menn fóru þangað, en vildu lítið segja frá því þegar þeir komu heim. Sumir sögðu að á skóm þeirra hefði sést blóð. Sumarið 1926 hitti heimildarmaður Jón Austmann blinda og sagði hann heimildarmanni draum sinn. Hann dreymdi að hann kom til Mávabyggða og var þar búsældarlegt


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1530 EF
E 67/47
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, lesnar sögur, sagðar sögur, viðurnefni, útilegumannatrú og staðir og staðhættir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðjón Benediktsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
01.03.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017