SÁM 90/2182 EF

,

Hjálpsemi bóndans Ófeigs á Fjalli. Það brann hey hjá fátækum bónda þannig að hann var heylaus. Ófeigur bauðst til að taka tvær kýr af bóndanum og einnig tók hann tvö börn af bóndanum. Eitt sinn í hallæri miklu hjálpaði hann mikið til við að gefa fólki hey og fékk hann þá verðlaun frá konunginum fyrir greiðann. Heimildarmaður rekur ættir Ófeigs og afkomendur. Ófeigur átti 9 dætur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2182 EF
BE/1
Ekki skráð
Sagnir
Búskaparhættir og heimilishald, ættarfylgjur og tíðarfar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ingveldur Magnúsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.07.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017