SÁM 91/2364 EF

,

Nóg af mat, kjöti var til á sprengidag og börnum gjarnan sögð sagan af stúlkunni sem át svo mikið kjöt á sprengidag að hún sprakk. Hjá sveitaómögum í þá daga hefur líklega ekki verið til mikið af kjöti og því hefur stór skammtur af kjöti farið illa í stúlkuna. Börn voru hinsvegar yfirleitt ekki hungruð og þoldu því flest að borða vel af kjöti á sprengidag


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2364 EF
BE 70/7
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Sprengidagur og fátækt
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðjón Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson og Árni Björnsson
Ekki skráð
11.07.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017