SÁM 86/850 EF

,

Sagnaskemmtun á heimili heimildarmanns; Hrófá og Víðidalsá eru tveir ystu bæirnir í gamla Hrófbergshrepp, sem nú heitir Hólmavíkurhreppur, á Ströndum. Tveir stórir dalir ganga í fjöllin frá Víðidalsfjalli og svo fleiri smærri dalir. Á Víðidal er leiti sem heitir Þormóðsleiti, þar var Þormóður flugumaður Noregskonungs drepinn, hann hafði verið sendur til að drepa bóndann á Hrófá, sem hafði verið hirðmaður konungs og brugðist trúnaði hans eða trausti.


Sækja hljóðskrá

SÁM 86/850 EF
E 66/81
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Örnefni, fornmenn og sagðar sögur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jóhann Hjaltason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
05.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 27.11.2017