SÁM 89/1950 EF

,

Jólakötturinn hræddi heimildarmann. Mikið var talað um að enginn mætti fara í jólaköttinn. Prjónaðir voru rósaleppir innan í skóna þannig að allir á heimilinu gætu fengið eitthvað nýtt og færu ekki í köttinn. Hann var stór og svartur. Heimildarmann dreymdi að hún væri að ganga inn göngin og þá var jólakötturinn eins og sperra yfir göngunum og hún þurfti að ganga undir hann.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1950 EF
E 68/108
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, fatnaður og jólakötturinn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðríður Þórarinsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017