SÁM 88/1502 EF

,

Til voru menn sem voru mjög veðurglöggir. Sumir spáðu í loftið en aðrir í sjóinn. Þegar komið var út á morgnana tóku formenn veðrið. Stóðu þeir og hlustuðu á hljóðið í fjörunni. Spáð var í úr hvorri átt hljóðið kom og einnig þurfti að skoða sjólagið. Skoða þurfti síðan blikur, klósigar og annað í loftinu. Þegar trillurnar komu hætti þetta og einnig það að fara með sjóferðabæn áður en róið var.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1502 EF
E 67/30
Ekki skráð
Sagnir
Sjósókn, formenn, veðurspár, heyrnir, fjörur, bátar og skip, trúarhættir og tæknivæðing
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sæmundur Tómasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017