SÁM 89/1802 EF

,

Kýrnar á Bíldsfelli voru alltaf reknar á vorin norður með Sogi. Boli var með kúnum en eitt kvöldið vantaði hann. Leitað var út um allt en hann fannst hvergi. Árið eftir voru kýrnar reknar þarna aftur og bættist þá bolinn í hópinn. Hann hafði stækkað og var talið að hann hefði verið hjá huldufólki.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1802 EF
E 68/15
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, huldufólkstrú, húsdýr og búskaparhættir og heimilishald
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundur Kolbeinsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
25.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017