SÁM 89/1802 EF
Kýrnar á Bíldsfelli voru alltaf reknar á vorin norður með Sogi. Boli var með kúnum en eitt kvöldið vantaði hann. Leitað var út um allt en hann fannst hvergi. Árið eftir voru kýrnar reknar þarna aftur og bættist þá bolinn í hópinn. Hann hafði stækkað og var talið að hann hefði verið hjá huldufólki.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 89/1802 EF | |
E 68/15 | |
Ekki skráð | |
Sagnir | |
Huldufólk, huldufólkstrú, húsdýr og búskaparhættir og heimilishald | |
MI F200 | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Guðmundur Kolbeinsson | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
25.01.1968 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017