SÁM 89/1894 EF

,

Það er algengt að fólk vitji nafns. Það þótti sjálfsagt að það væri látið heita eftir því sem verið væri að biðja um. Fólk var hrætt við afleiðingarnar ef það var ekki skírt á þann hátt sem beðið var um. Konu eina dreymdi að til hennar kæmi maður og var hann að vitja nafns. Hann sagðist heita Satan og lét hún barnið heita Natan. Ekki fór vel fyrir Natan.


Sækja hljóðskrá

SÁM 89/1894 EF
E 68/73
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og mannanöfn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ólöf Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.05.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017