SÁM 84/201 EF

,

Galdur var algengur og trúðu menn því mjög að hann væri til. Einnig trúðu menn á bænir. Ásmundur í Rifi þótti göldróttur, hann sagði að galdur væri bæði góður og illur eftir því hvernig honum væri beitt. Galdra Hallur og Antoníus vöktu upp dauða menn fram á miðja 19. öld og léku sér að senda kunningjum sínum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/201 EF
EN 65/47
Ekki skráð
Sagnir
Sendingar, galdramenn, galdrar og uppvakningar
MI D1700 og mi d1711
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónas Jóhannsson
Hallfreður Örn Eiríksson, Einar Gunnar Pétursson og Svend Nielsen
Ekki skráð
26.08.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017