SÁM 85/267 EF

,

Mikið var sagt af sögum á Odda á Rangárvöllum þar sem móðir heimildarmanns ólst upp. Slíkt kom einnig fyrir á heimili heimildarmanns en það var ekki vanalegt. Konur spunnu og prjónuðu á kvöldin. Móðir heimildarmanns sagði honum oft biblíusögur. Símon Dalaskáld var flækingur sem gekk á milli sveita og sagði sögur og kastaði fram vísum. Hann var ættfróður og góður sagnamaður.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/267 EF
E 65/5
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Atvinnuhættir, utangarðsmenn, sagnafólk og kvennastörf
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón Ingólfsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
25.06.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017