SÁM 85/267 EF

,

Mikið var sagt af sögum á Odda á Rangárvöllum þar sem móðir heimildarmanns ólst upp. Slíkt kom einnig fyrir á heimili heimildarmanns en það var ekki vanalegt. Konur spunnu og prjónuðu á kvöldin. Móðir heimildarmanns sagði honum oft biblíusögur. Símon Dalaskáld var flækingur sem gekk á milli sveita og sagði sögur og kastaði fram vísum. Hann var ættfróður og góður sagnamaður.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/267 EF
E 65/5
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Atvinnuhættir , utangarðsmenn , sagnafólk og kvennastörf
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón Ingólfsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
25.06.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017