SÁM 90/2236 EF

,

Jón gamli var forneskjulegur í bragði og með mikið skegg. Á bænum (Dynjanda) var þá Einar gamli Grímsson Borgfirðingur, bróðir Sighvatar Borgfirðings. Hann var faðir Guðríðar, konu Jóhanns. Í þetta sinn kom Jón heim að bænum og þáði góðgerðir. Heimildarmaður og Kristján frændi hans voru þarna líka, nýkomnir af sjónum. Einar spyr Jón hvað hann ætli nú að gera illt af sér í þessari ferð. Jón gamli segist lítið hafa gert illt af sér og aldrei gert Einari neitt illt


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2236 EF
E 70/20
Ekki skráð
Sagnir
Galdramenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón G. Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.03.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017