SÁM 10/4227 STV

,

Kolbrún talar um barnsfæðingar sínar, þrjú fyrstu börnin fædd í heimahúsi en hin tvö á sjúkrahúsi. Alltaf bæði læknir og ljósmóðir viðstödd en aldrei faðir, tíðkaðist ekki á þeim tíma. Kúbudeilan stóð sem hæst þegar hún var að eiga annað barn sitt og hún hélt að hún myndi fæða barn beint inn í heimstyrjöld


Sækja skrá

SÁM 10/4227 STV
KGS09A13
Ekki skráð
Æviminningar
Ljósmæður, stjórnmál og fæðingar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason
Kári G. Schram
Ekki skráð
2009
Ekki skráð
Myndbrot 18/21. Staðsetning í upptöku: 46:08-50:08

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 28.04.2017