SÁM 89/2063 EF
Heimildarmaður sá draug á Hallsstöðum í Nauteyrarhrepp. Heimildarmaður var smali þarna á bænum. Eitt sinn sat hann hjá inni í dal og sá hann smalana á næsta bæ og fylgdust þeir að. Þegar hann kom heim vantaði eina kúna og fór hann að leita að henni. Sá hann þá hvar Ágúst, einn smalinn, var að fara. Hann gekk með spenntar greipar fyrir aftan hnakka og var í eins fötum og fyrr um daginn. Hann kallaði í hann en hann svaraði ekki. Daginn eftir réðst heimildarmaður á Ágúst og skammaði hann fyrir að ansa ekki deginum áður. Hann sagðist ekki hafa farið neitt um kvöldið.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 89/2063 EF | |
E 69/36 | |
Ekki skráð | |
Reynslusagnir | |
Fráfærur og hjáseta, afturgöngur og svipir, búskaparhættir og heimilishald og fatnaður | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Bjarni Jónas Guðmundsson | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
12.05.1969 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017