SÁM 85/224 EF

,

Sterk draugatrú og mikið talað um sagnir af þeim. Draugarnir voru hættulegir og gætu gert manni mein. Huldufólkstrú var líka. Ein kýr fékk við huldunauti. Heimildir að sögninni. Stapi er á milli Reykja og Tannstaðabakka þar sem sást til huldufólks. Stapinn sést vel frá Tannstaðabakka. Á gamlárskvöld sá stúlka þar konu koma út úr Stapanum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/224 EF
E 66/20
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólksbyggðir, huldufólkstrú, draugatrú og kvikfénaður huldufólks
MI F200 og ml 6060
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinn Ásmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
04.08.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017