SÁM 89/1790 EF

,

Kristján í Geitarey var velþekktur maður. Hann fluttist til Ameríku. Þegar hann var kominn þangað og var í samsæti var hann að segja sögur frá Íslandi. Hann þótti vera skrýtinn í lýsingum. Talið var að hann hefði kryddað frásagnir sínar. Hann sagði að kindurnar á Íslandi hefðu mjög stór horn og lýsti þeim með handarhreyfingum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1790 EF
E 68/8
Ekki skráð
Sagnir
Vesturfarar, sagðar sögur og ýkjur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ólöf Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
11.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017