SÁM 89/1856 EF

,

Frásögn af þinghúsi sem fauk. Hreppsbændur voru að byggja það en það fauk af grunninum árið 1900. Það þurfti að reisa það aftur og þá fuku nokkrar vísur um leið; Þó bylur þrátt og skrugguskúr; Viskan fín úr fjötrum leyst.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1856 EF
E 68/48
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Húsakynni og náttúruhamfarir
Ekki skráð
Þó bylur þrátt og skrugguskúr og Viskan fín úr fjötrum leyst
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórveig Axfjörð
Hallfreður Örn Eiríksson
Benedikt Einarsson
17.03.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 14.10.2020