SÁM 89/1940 EF

,

Önnur Fljótsdalssystirin sem sá fylgjur lýsti fylgju heimildarmanns, lýsingin átti við látna systur hennar. Stúlkan sá líka konu á lækningastofunni sem læknirinn gekk alltaf í gegnum. Heimildarmaður þekkti konuna af lýsingu stúlkunnar. Systirin sá alltaf stjörnu sem fylgdi Árna á Bakkastöðum áður en hann kom. Sumum fylgdi dýr en aðrir höfðu stjörnur sem fylgjur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1940 EF
E 68/102
Ekki skráð
Sagnir
Fylgjur og afturgöngur og svipir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Oddný Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
05.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Frh. af SÁM 89/1939 EF

Uppfært 27.02.2017