SÁM 10/4228 STV

,

Talar um sumarvinnu sína sem er á Minjasafninu á Hnjóti. Telur þetta vera bestu vinnu sem hægt er að fá á Vestfjörðum. Þarna sé gott starfsfólk og góðir yfirmenn. Hefur mikinn áhuga á gömlum munum. Margir Íslendingar koma á safnið. Hefur áhuga á mununum og sögu þeirra en ekki sögu presta, sjóslysa eða þess háttar


Sækja skrá

SÁM 10/4228 STV
KGS09A03
Ekki skráð
Lýsingar
Fornleifar og minjasafnið að hnjóti
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir
Kári G. Schram
Ekki skráð
2009
Ekki skráð
Myndbrot 9/20. Staðsetning í upptöku: 18:55-21:40

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 28.04.2017