SÁM 89/2069 EF

,

Heimildarmaður fór ásamt fleirum í kúfiskróður. Farið var með fyrirsátursplóg. Hann var settur út af framan og strengur kom út úr honum. Heimildarmaður lýsir mjög vel hvernig var lagt og hvernig veiðarnar fóru fram og hvaða handtök þurfti að notast við. Heimildarmaður lýsir vel staðháttum. Seglið rifnaði þegar það fór að hvessa. Báturinn var vel hlaðinn og þurfti mikið að ausa úr honum. Rósinkar réri einn á móti tveimur. Þeir gátu siglt úr rokinu og urðu að róa langa leið. Þeir gátu siglt með afturseglinu. Þeir komust í land á Ísafirði og komust þar í mótorbát. Daginn eftir komust þeir heim.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2069 EF
E 69/39
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Sjósókn, staðir og staðhættir, bátar og skip og verkfæri
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017