SÁM 88/1506 EF

,

Heimildarmaður var eitt sinn á ferð við Hvítá. Þá sjá hann eitthvað úti á eyrinni í ánni sem honum fannst furðulegt. Sá hann þetta hreyfast og taldi hann þetta vera skrímsli. Ákvað hann skoða þetta vel svo að hann gæti teiknað það upp seinna meir. Hann var á fráum hestum og ákvað því að færa sig nær. Sá hann að þetta var svartskjöldótt á litinn. Eitthvað var þetta með sem að slóst í vatnið. Þetta var á stærð við stórgrip og virtist jafnvel vera með skráp. Mikil kryppa var á þessu. Allt í einu sá heimildarmaður hvað þetta var. Þetta var hópur af kúm sem að lágu þarna úti á eyrinni og sló ein af þeim halanum í vatnið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1506 EF
E 67/32
Ekki skráð
Reynslusagnir
Hestar, húsdýr, ferðalög, vatnaskrímsli og skrímsli og furðudýr
TMI R501
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hinrik Þórðarson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017