SÁM 89/2059 EF

,

Selaskyttur voru margar fyrir norðan. Þær lágu við í apríl. Jón og Einar Sörensen komu á hverju ári og náðu miklum sel. Aðalgeir Sigurðsson var þarna líka. Allir voru á árabátum. Heimildarmaður náði talsvert miklu af sel. Núna sést lítið af þessum vöðusel. Aðalgeir skaut með kúlu úr farinu. Hann tók 6-8 seli á dag. Heimildarmaður náði mest 11 selum á dag og það var mest landselur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2059 EF
E 69/32
Ekki skráð
Sagnir
Bátar og skip og selveiðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Gunnar Jóhannsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017