SÁM 89/2059 EF
Selaskyttur voru margar fyrir norðan. Þær lágu við í apríl. Jón og Einar Sörensen komu á hverju ári og náðu miklum sel. Aðalgeir Sigurðsson var þarna líka. Allir voru á árabátum. Heimildarmaður náði talsvert miklu af sel. Núna sést lítið af þessum vöðusel. Aðalgeir skaut með kúlu úr farinu. Hann tók 6-8 seli á dag. Heimildarmaður náði mest 11 selum á dag og það var mest landselur.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 89/2059 EF | |
E 69/32 | |
Ekki skráð | |
Sagnir | |
Bátar og skip og selveiðar | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Gunnar Jóhannsson | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
07.05.1969 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017