SÁM 89/1972 EF

,

Kveðskapur, stemmur og kvæðamenn. Kveðið var allt fram til 1920 en þá fór fólkinu að fækka á bæjunum. Draumar og draumamenn. Heimildarmaður er mikill draumamaður og það sem hann dreymir kemur fram í raunveruleikanum. Heimildarmann dreymdi að það væri kallað til hans í svefninum; Kristján vinnur kosningarnar. Það gekk eftir. Árið 1914 var heimildarmaður að smala fé. Vorið áður hafði verið mjög slæmt og mikið fé drapst úr hor. Um jólin vantaði tvær ær og dreymdi heimildarmann að þær væru upp með á. Þetta dreymdi hann þrisvar sinnum. Hann fann þær á þeim stað sem hann hafði séð í draumnum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1972 EF
E 68/123
Ekki skráð
Lýsingar og reynslusagnir
Draumar, kveðskapur, húsdýr, tíðarfar og kvæðamenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Magnús Einarsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
11.10.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017