SÁM 89/2063 EF

,

Heimildarmaður sá skrímsli hjá Svartalækjarvík nærri Berjadalsá. Hann var að setja inn kindurnar og vantaði þá eina kind. Hann fann kindina og var á leið heim þegar hann sá skrímsli niður við víkina. Það hreyfðist og var flekkótt. Ef heimildarmaður stoppaði gerði skrímslið það líka og sá hann þá að þetta reyndist vera ljósblik á pollum í fjörunni og hljóðið var í frosnu þangi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2063 EF
E 69/36
Ekki skráð
Reynslusagnir
Örnefni, heyrnir og sæskrímsli
TMI R501
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017