SÁM 90/2151 EF
Álagablettir voru þarna út um allt. Ein þúfa var í túninu sem að ekki mátti slá og hún var kölluð Nafli. Stórt stykki var í túninu á Neðra-Mýrdal sem að kallaðist Dagteigur og það mátti ekki slá. Þá átti að koma eitthvað slæmt fyrir. Það var á mörgum bæjum sem að blettir voru friðlýstir. Völvureitur er í túninu á Felli og þar mátti ekki slá. Hann var hlaðinn upp og stungu þeir eitthvað inni í reitnum og höfðu illt af. Kona tók sig til og fór að gefa völvuleiðinni eða reitnum peninga. Túnblettir hétu margt á bæjum. Heimildarmaður telur upp nokkur nöfn.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 90/2151 EF | |
E 69/97 | |
Ekki skráð | |
Sagnir | |
Örnefni , álög og völvuleiði | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Einar J. Eyjólfsson | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
06.11.1969 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017