SÁM 90/2151 EF

,

Álagablettir voru þarna út um allt. Ein þúfa var í túninu sem að ekki mátti slá og hún var kölluð Nafli. Stórt stykki var í túninu á Neðra-Mýrdal sem að kallaðist Dagteigur og það mátti ekki slá. Þá átti að koma eitthvað slæmt fyrir. Það var á mörgum bæjum sem að blettir voru friðlýstir. Völvureitur er í túninu á Felli og þar mátti ekki slá. Hann var hlaðinn upp og stungu þeir eitthvað inni í reitnum og höfðu illt af. Kona tók sig til og fór að gefa völvuleiðinni eða reitnum peninga. Túnblettir hétu margt á bæjum. Heimildarmaður telur upp nokkur nöfn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2151 EF
E 69/97
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, álög og völvuleiði
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar J. Eyjólfsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.11.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017