SÁM 84/42 EF

,

Ömmu heimildarmanns, Ólínu Friðriksdóttur í Svefneyjum, dreymdi eina nótt að kona kæmi til hennar og bæði hana að ganga með sér í Urðeyjarhól. Þegar hún kemur þar inn sér hún konu liggja á sæng. Konan biður hana að hjálpa sér og fara höndum um hana og fæðist þar barn. Ólína gengur svo heim til sín. Um haustið fann fjósakonan bréf stungið niður með rein í meisanum merkt Ólínu. Í því var fallegur silkiklútur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/42 EF
EK 64/47
Ekki skráð
Sagnir
Ljósmæður hjá álfum og verðlaun huldufólks
MI F200 , mi f372.1 , ml 5070 , tmi m31 , tmi k61 , tmi m351 og ml 6020
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristín Pétursdóttir
Thorkild Knudsen og Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
10.09.1964
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017