SÁM 10/4227 STV

,

Heimildarmenn tala um sundnámskeið sem börn fóru á til Tálknafjarðar. Þar var eina sundlaugin í nágrenninu. Þetta voru 3 vikur í einu sem börnin fóru til að læra að synda og dvöldu á meðan í heimavist. Algengt að fólk/börn fengju sér sundsprett í sjónum á sumrin þó að mikið af sorpi bæjarbúa væri hent í sjóinn


Sækja skrá

SÁM 10/4227 STV
KGS09A13
Ekki skráð
Lýsingar og æviminningar
Íþróttir og kennsla
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason
Kári G. Schram
Ekki skráð
2009
Ekki skráð
Myndbrot 13/21. Staðsetning í upptöku: 30:48-33:48

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 28.04.2017