SÁM 89/1823 EF

,

Heimildarmaður hitti Þórberg Þórðarson og Vilmund landlækni á Ingólfskaffi þar sem þeir þjörkuðu um dularfull fyrirbæri. Heimildarmann dreymdi að hann sæti inni hjá Magnúsi Oddssyni símstöðvarstjóra og þar beið hann lengi. Þar voru margar klukkur á veggnum en engin var eins stillt. Magnús sagði klukkuna vera tíu mínútur í tíu.


Sækja hljóðskrá

SÁM 89/1823 EF
E 68/27
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar og lækningar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Gunnar Benediktsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Frh. á E 68/28 og SÁM 89/1824 EF

Uppfært 27.02.2017