SÁM 93/3745 EF

,

Steingrímur Samúelsson segir frá ferð sem hann og Jón Guðnason prestur fóru veturinn 1918; séra Jón átti að skíra barn úti í Akureyjum og Steingrímur fór með honum; þeir gengu á ís fram Stekkjadal og tóku beina stefnu á Akureyjar; þeir gengu um í Hrúteyjum sér til gamans og gistu síðan í Akureyjum; um morguninn var komin stórhríð.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3745 EF
MG 71/3
Ekki skráð
Æviminningar
Prestar , ferðalög , skírnir og gestrisni
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steingrímur Samúelsson
Magnús Gestsson
Ekki skráð
Ekki skráð
1971
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 13.06.2018