SÁM 93/3745 EF

,

Steingrímur Samúelsson segir frá ferð sem hann og Jón Guðnason prestur fóru veturinn 1918; séra Jón átti að skíra barn úti í Akureyjum og Steingrímur fór með honum; þeir gengu á ís fram Stekkjadal og tóku beina stefnu á Akureyjar; þeir gengu um í Hrúteyjum sér til gamans og gistu síðan í Akureyjum; um morguninn var komin stórhríð.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3745 EF
MG 71/3
Ekki skráð
Æviminningar
Prestar, ferðalög, skírnir og gestrisni
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steingrímur Samúelsson
Magnús Gestsson
Ekki skráð
Ekki skráð
1971
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 13.06.2018