SÁM 93/3781 EF
Pétur lýsir því hvernig útbúnað fólk notaði við að festa ísasleða við hesta á fyrrihluta 20. aldar ásamt aðferðinni. Hann segir jafnframt frá því þegar tvöföldu sleðarnir komu frá Ameríku ásamt útliti þeirra, hvernig fólk nýtti sleðana á böll eða skemmtanir og hversu lengi fólk notaði sleðana þar til annað tók við.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 93/3781 EF | |
FJ 75/47 | |
Ekki skráð | |
Lýsingar | |
Ferðalög og samgöngur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Pétur Jónasson | |
Frosti Fífill Jóhannsson | |
Ekki skráð | |
10.09.1975 | |
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar | |
Engar athugasemdir |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.12.2018