SÁM 88/1558 EF

,

Saga af skrímsli í Hvítá. Eitt sinn fór maður einn út því hann hélt það væri einhver væri á ferð, en sá engan. Þá heyrði hann að komið var bak við bæinn og heyrði skelli. Þá sá hann skrímsli og hringlað í því eins og það væri alsett skeljum. Skrímslið skellti sér í Hvítá. Þegar það var gott veður kom það upp að bænum, en vildi ekki láta sjá sig.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1558 EF
E 67/68
Ekki skráð
Sagnir
Ár, vatnaskrímsli og vötn
TMI R501
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Árni Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.04.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017