SÁM 89/1855 EF

,

Samtal m.a. um Benedikt Einarsson á Hálsi og skáldskap. Heimildarmaður ólst upp við skáldskap. Mjög skemmtilegt var þegar fólk kom í heimsókn. Benedikt var mjög greindur maður og hefði átt að starfa við eitthvað annað en búskap því að hann var mjög fjölhæfur. Stundum var verið að kveðast á þegar verið var að vinna á engjunum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1855 EF
E 68/47
Ekki skráð
Sagnir
Kveðskapur og hagyrðingar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórveig Axfjörð
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
17.03.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017