SÁM 05/4062 EF

,

Kristján segir frá heyskap og flutningi heys á hestum; systurnar segja frá því að þær hafi borið Guðmund yngsta bróður sinn með í heyskap þar sem þær höfðu heyrt sögu um umskipting; Guðmundur var óskírður og því þorðu þær ekki að skilja hann eftir einan heima af ótta við að hann yrði numinn brott af álfum; systkinin segja frá hvernig mjólk var kæld og geymd og flutt á hestakerru.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4062 EF
DG 2003/1
Ekki skráð
Sagnir, lýsingar og æviminningar
Huldufólk, hestar, búskaparhættir og heimilishald, heyskapur og umskiptingar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson
Dagbjört Guðmundsdóttir
Ekki skráð
22.02.2003
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 4.07.2018