SÁM 89/1757 EF

,

Heimildarmaður veit um mörg atvik er varða það að formönnum hafi verið vísað á fiskinn. Guðmundur Jörundsson útgerðarmaður hafði draumaávísanir. Hann var góður maður. Skipstjórinn á Gísla Árna hafði einnig draumaávísanir hann heitir Eggert Gíslason. Runólfur Hallfreðarson sonur heimildarmanns hafði það einnig. Bjarni Ólafsson og Eyþór Hallsson höfðu hreinan sagnaranda. Menn eru misjafnlega móttækilegir fyrir svona skilaboðum. Bjarni vissi alltaf hvar fiskurinn var.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1757 EF
E 67/204
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, sjósókn, formenn, draummenn og bátar og skip
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hallfreður Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.12.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017