SÁM 89/1822 EF

,

Trú á útilegumenn. Heimildarmaður minnist þess að sagt var að gömul kona hafi eitt sinn verið að láta í meisarnar fyrir kýrnar. Sem barn trúði hún sögum af útilegumönnum. Þó nokkur trú var á útilegumenn. Heimildarmaður heyrði sögur af þremur mönnum sem að gengju um og kæmu heim að bæjum. Hún var hrædd við þessar sögur og fannst sögur af huldufólki mun betri.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1822 EF
E 68/27
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, sagðar sögur, húsdýr, útilegumenn, útilegumannatrú, ferðalög og utangarðsmenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Málfríður Ólafsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017