SÁM 86/866 EF

,

Jarðskjálftasumarið 1896 var Gísli á Þórarinssstöðum, þar bjó Guðmundur Jónsson. Þetta var um sláttinn. Gísli var þá orðinn blindur. Eitt sinn sagði Gísli gamli að huldukonan, vinkona sín, hafi vitrast sér. Hann skildi ekki hvað það var sem hann dreymdi, en það var fyrir jarðskjálftunum. Fjósið hrapaði niður nema í einn básinn, þar sem Gísli var


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/866 EF
E 66/92
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, draumar, fyrirboðar, náttúruhamfarir og jarðskjálftar
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurður J. Árnes
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017